fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hundleiðinlegt á æfingum hjá Chelsea á síðasta tímabili – ,,Þær voru oft alveg eins“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 19:37

Zola hér á varamannabekk Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hundleiðinlegt að æfa undir Maurizio Sarri hjá Chelsea segir miðjumaður liðsins, Mateo Kovacic.

Kovacic vinnur nú með Frank Lampard í London og segir að munurinn á þeim tveimur sé gríðarlega mikill.

,,Ég kom til Chelsea undir Sarri en ég verð að segja að Lampard er magnaður stjóri,“ sagði Kovacic.

,,Hann hefur haldið þeim eiginleikum sem hann var með sem leikmaður og persónuleikanum sem hvetur okkur alla áfram.“

,,Hann er trúr því sem hann er með. Æfingarnar eru alltaf áskorun og það er annað en á síðustu leiktíð.“

,,Það er aðal munurinn á Lampard og Sarri, undir Sarri voru æfingarnar hundleiðinlegar. Þær voru oft alveg eins og það var aðallega horft á taktíkina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho