fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ævilangt bann fyrir að sveifla skaufanum í beinni á BBC

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Pendridge, má aldrei mæta aftur á knattspyrnuleik í Bretlandi. Haft var upp á honum í gær og hann fékk að vita fréttirnar.

Pendridge reif skaufa sinn út á þriðjudag þegar Newcastle mætti Oxford United í enska bikarnum. Leikurinn var í beinni á BBC og mátti sjá skaufa Pendridge þar.

Sean Longstaff og Joelinton skoruðu mörk Newcastle en Oxford kom til baka og jafnaði í 2-2 Newcastle tryggði sér hins vegar sigur í uppbótartíma og það kætti stuðningsmenn Newcastle.

Pendridge reif þá skaufa sinn út og sveiflaði honum. Atvikið hefur vakið mikla athygli en þyrluflug Pendridge má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið