fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Aðeins átta hafa komið út úr skápnum: Óttast áreiti og eru hræddir – ,,Þeir fara í felur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albin Ekdal, landsliðsmaður Svía, hvetur samkynhneigða kollega sína í knattspyrnuheiminum að koma út úr skápnum en það er alls ekki algengt í þeim heimi.

Það eru aðeins um átta leikmenn sem hafa opinberað kynhneigð sína en margir óttast áreiti frá stuðningsmönnum um allan heim.

Ekdal hefur áður tjáð sig um samkynhneigð í boltanum og skilur þó þá sem þora ekki að taka skrefið.

,,Í fullkomnum heimi þá myndi engum líða óþægilega með það að opinbera samkynhneigð, í þeirra daglega lífi eða fótbolta,“ sagði Ekdal.

,,Því miður er raunveruleikinn öðruvísi. Í okkar íþrótt hafa aðeins átta komið út úr skápnum, það er gríðarlega lítil tala.“

,,Það eru margir sem vilja gera það en óttast neikvæð viðbrögð. Þeir eru hræddir við áreiti innan sem utan vallar. Þess vegna þurfa þeir að fara í felur og lifa með ótta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“