fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Óttast að Liverpool verði ósigrandi næstu ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United óttast það að sigurganga Liverpool verðir nokkuð löng.

Liverpool vann Meistaradeildina á síðasta ári og er nú að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 30 ár.

,,Þú verður að bera virðingu fyrir þvi sem Liverpool er að gera, þetta er magnað starf. Stigasöfnun þeirra síðustu tvö ár er hreint mögnuð,“ sagði Ferdinand.

Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, ótrúleg yfirburðir.

,,Þú ert aldrei heppin að vinna deildina, það þekki ég. Þú þarft að vera nógu gott lið og Liverpool er meira en nógu gott lið.“

,,Það sem ég óttast er að Liverpool sé ekki bara að fara að vinna í ár, þeir verða sigursælir næstu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð