fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Möguleiki á því að Guardiola segi starfi sínu lausu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 14:20

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Pep Guardiola hjá Manchester City er óljós, hann á bara rúmt ár eftir af samningi sínum og gæti farið í ný verkefni.

Guardiola hefur ekki viljað stoppa lengi hjá hverju félagi, hann hefur mest verið í starfi í fjögur ár. Hann var þrjú ár hjá Barcelona.

Guardiola er að klára sitt fjórða tímabil með Manchester City en liðið hefur ekki verið jafn sannfærandi í ár, og áður.

Enska götublaðið Daily Mail veltir því nú fyrir sér að ef City misstigur sig í Meistaradeild Evrópu, þá gæti Guardiola hætt í sumar.

Breytinga er þörf á leikmannahópi liðsins, David Silva er að hætta og Kun Aguero vill fara heim til Argentínu innan fárra ára. Blaðið velti því fyrir sér hvort Guardiola gæti látið staðar numið strax í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð