fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Getur ekki staðfest hvort Jadon Sancho fari eða verði áfram næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, stjórnarmaður DOrtmund segir ekkert tilboð vera á borði félagins í Jadon Sancho. Búist er við að hann fari næsta sumar.

Sancho hefur komið að 25 mörkum í þýsku deildinni í ár en hann er ekki orðinn tvítugur.

Þessi enski landsliðsmaður ku hafa áhuga á að fara aftur til Englands en hann er mest orðaður við Chelsea og Manchester.

,,Það hefur ekkert félag verið í sambandi varðandi Jadon,“ sagði Zorc en Manchester United gerði tilboð í hann síðasta sumar.

,,Ég get ekki svarað því hvort Jadon verði með okkur á næstu leiktíð, honum líður mjög vel hérna. Ef hann væri ósáttur þá væri hann ekki að spila svona vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“