fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Hefur fulla trúa á að United geti náð fjórða sætinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 17:17

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti á tímabilinu.

United er í sjöunda sæti deildarinnar að svo stöddu og er sex stigum á eftir Chelsea sem er í því fjórða.

Ekkert lið er þó að spila það vel fyrir utan Liverpool og hefur Ferdinand trú á að sætið sé í boði.

,,Sem aðdáandi þá viltu sjá félagið þitt vinna, þú vilt ná í úrslit, þú vilt sjá stóra leikmenn stíga upp og skora mörk. Við höfum tæplega séð það á tímabilinu,“ sagði Ferdinand.

,,Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og sem betur fer fyrir United er ekkert lið í formi til að tryggja það sæti. Það er mögulegt fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð