fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Raðar inn mörkum í Skotlandi og telur að Liverpool sé að fylgjast með

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfredo Morelos, framherji Rangers, telur að Liverpool viti af sér en hann hefur raðað inn mörkum í Skotlandi síðustu tvö árin.

Morelos mun líklega yfirgefa Rangers næsta sumar og hver veit nema hann fari til Englands.

,,Ég held að þeir viti af mér. Ég held að það sé vegna þjálfarans sem við erum með, sem spilaði með Liverpool svo lengi,“ sagði Morelos en Steven Gerrard er stjóri Rangers.

,,Ég trúi því að hann eigi vini og stjónrarmenn sem mæta á leiki, rétt eins og njósnarar frá öðrum liðum. Það er hvatning fyrir mig.“

,,Það eru mörg lið sem eru áhugasöm. Við bíðum þar til í lok tímabils til að sjá hvaða deildir vilja fá mig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð