fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stjörnur Liverpool njóta þess að vera í fríi: Miami, Maldíveyjar og fleira

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en ekki neinn leikmaður úr aðalliði félagsins verður á svæðinu.

Liverpool er í vetrarfríi þessa dagana og ákvað Jurgen Klopp að gefa öllum leikönnum frí í viku. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvöðrun Klopp og þá sérstaklega þá staðreynd að hann sjálfur ætlar ekki að vera á svæðinu.

Klopp er í fríi en ætlar að reyna að horfa á leikinn í gegnum streymi sem félagið mun setja upp. Hann gerði slíkt hið sama í desember þegar unglingaliðið lék gegn Aston Villa í deildarbikarnum.

Leikmenn Liverpool eru á ferð og flugi um heiminn, Adam Lallana og Trent Alexander-Arnold eru í Miami en Fabinho og Roberto Firmino fóru til Maldíveyja.

Myndir af þeim eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð