fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kór­drengir fá myglaða geymslu frítt frá Reykja­víkur­borg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 11:03

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir sem leika í 2. deild karla á Íslandi hafa gert samning við Reykjavíkurborg um afnot af geymslu í frístundaheimilinu Álftabæ við Safamýri. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Saga Kódrengja hefur vakið mikla athygli síðustu ár en liðið hefur farið upp um tvær deildir á tveimur árum, og ætlar félagið sér stærri hluti á næstu árum.

,,Í umsókn félagsins kemur fram að félagið reki lið í fótbolta, handbolta og skák en fótboltalið félagsins æfi alla virka daga á svæði fyrir framan frístundaheimilið. Er geymslan hugsuð undir æfingardót félagsins, eins og bolta og keilur,“ segir á vef Fréttablaðsins.

„Ég tel alla okkar starfsemi vera mjög heilbrigða og eingöngu vera húsinu til sóma,“ segir í umsókn sem yfirþjálfari félagsins, Davíð Lamude.

Húsnæðið sem Kórdrengir fá er skemmt vegna myglu og sökum þess fær félagið húsnæðið án þess að þurf að greiða fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“