fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Kór­drengir fá myglaða geymslu frítt frá Reykja­víkur­borg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 11:03

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir sem leika í 2. deild karla á Íslandi hafa gert samning við Reykjavíkurborg um afnot af geymslu í frístundaheimilinu Álftabæ við Safamýri. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Saga Kódrengja hefur vakið mikla athygli síðustu ár en liðið hefur farið upp um tvær deildir á tveimur árum, og ætlar félagið sér stærri hluti á næstu árum.

,,Í umsókn félagsins kemur fram að félagið reki lið í fótbolta, handbolta og skák en fótboltalið félagsins æfi alla virka daga á svæði fyrir framan frístundaheimilið. Er geymslan hugsuð undir æfingardót félagsins, eins og bolta og keilur,“ segir á vef Fréttablaðsins.

„Ég tel alla okkar starfsemi vera mjög heilbrigða og eingöngu vera húsinu til sóma,“ segir í umsókn sem yfirþjálfari félagsins, Davíð Lamude.

Húsnæðið sem Kórdrengir fá er skemmt vegna myglu og sökum þess fær félagið húsnæðið án þess að þurf að greiða fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð