fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ákvað að yfirgefa Manchester United – ,,Mamma bað mig um að koma heim“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo ákvað að fara heim til Argentínu í janúar og gerði lánssamning við Estudiantes.

Rojo spilaði með Estudiantes á sínum tíma en hann hefur undanfarin ár verið hjá Manchester United.

Hann fékk ekkert að spila á þessu tímabili og ákvað að lokum að samþykkja beiðni móður sinnar um að snúa aftur.

,,Það var margt sem spilaði inn í. Ég þarf að spila, komast í mitt besta stand. Fjölskyldan og gamla konan sögðu mér að snúa aftur,“ sagði Rojo.

,,Ég fékk mörg tækifæri til að semja við önnur félög en hvað er betra en að fara heim. Ég vonast til að snúa aftur á völlinn sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð