fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Klopp tók eftir mistökum blaðamanns: ,,Það væri glatað!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 17:58

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hress á blaðamannafundi eftir 4-0 sigur á Southampton í dag.

Klopp hrósaði spilamennsku gestanna er Liverpool náði 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar.

,,Wow, Southampton. Þvílíkt lið sem þeir eru með. Þegar ég sá þá gegn Chelsea hafði ég miklar áhyggjur,“ sagði Klopp.

,,Hvernig þeir spila, það er alltaf að skapa vandræði fyrir þig. Skyndisóknirnar eru framúrskarandi.“

,,Við þurftum að breyta 2-3 hlutum í hálfleik, aðallega hlutverkid Fabinho. Við nýttum miðjuna og bakverðina betur.“

Blaðamaður gerði svo mistök og spurði Klopp út í stigasöfnun Liverpool. Hann mismælti sig og sagði liðið hafa náð 100 stigum úr síðustu 102 leikjum. Liverpool hefur náð 100 stigum af síðustu 102 mögulegum.

,,Það væri glatað!“ svaraði Klopp með bros á vör og áttaði sig á mistökum blaðamanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum