fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433

Manchester United staðfesti komu Ighalo

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu framherjans Odion Ighalo frá Shanghai Shenhua í Kína.

Ighalo er 30 ára gamall framherji en hann hefyur undanfarin þrjú ár spilað í kínversku úrvalsdeildinni.

Hann þekkir þó vel til Englands og lék með liði Watford frá 2014 til 2017 áður en hann hélt erlendis.

Ighalo á að baki 35 landsleiki fyrir Nígeríu og spilaði einnig með liðum á Spáni og á Ítalíu.

United fær leikmanninn á láni út tímabilið og getur svo keypt hann endanlega næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu