fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Reyndi að fá Ighalo og telur að United sé að gera mistök

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, fyrrum stjóri Cardiff, telur að Manchester United hafi gert mistök í gær.

United samdi við framherjann Odion Ighalo en hann er þrítugur að aldri og hefur undanfarin tvö ár leikið í Kína.

Warnock reyndi sjálfur að fá Ighalo á síðasta ári en hann vildi fá of há laun.

,,Manchester United verður í engum vandræðum með að ná samningum við hann,“ sagði Warnock.

,,Ég er alls ekki vissum að hann sé rétti maðurinn fyrir United. Hann er ekki stöðugur og hentar ekki.“

,,Þeir vilja fá unga leikmenn. Af hverju reyndu þeir ekki við Danny Ings? Þeir voru örvæntingafullir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu