fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sá leikmann meiddan og grínast með að reka umboðsmanninn: ,,Er það ekki?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, nýr leikmaður Newcastle, hefur grínast með það að hann þurfi að reka umboðsmanninn sinn.

Rose er 29 ára gamall en hann samdi við Newcastle undir lok gluggans á láni frá Tottenham.

Það var Rose sjálfur sem sá um að koma skiptunum í gegn en hann tók eftir meiðslum Jetro Willems fyrr í mánuðinum.

,,Ég horfði á Nerwcastle gegn Chelsea og sá að Jetro meiddist. Ég tók upp símann og sagði umboðsmanninum að ég vildi fara þangað,“ sagði Rose.

,,Þetta tók viku eða tíu daga en ég komst hingað. Ég held að ég þurfi að reka hann er það ekki?“

,,Þetta var algjör tilviljun og auðvitað er það leiðinlegt að einhver hafi meiðst en ég er þakklátur fyrir það að vera hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni