fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Enn bið í að Jóhann Berg verði leikfær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er áfram vegna meiðsla um helgina þegar Burnley mætir Arsenal.

Jóhann meiddist aftan í læri í október þegar Ísland mætti Frakklandi i undankeppni EM.

Jóhann snéri svo aftur í desember og kom þrisvar við sögu sem varamaður í deildinni, hann meiddist svo aftur aftan í læri í bikarnum í byrjun janúar.

Talið var að Jóhann yrði ekki lengi frá en hann er að nálgast mánuð á sjúkrabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð