fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

United reyndi að fá Danny Ings: King vill fara til United í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth hefur hafnað fyrsta tilboði Manchester United í Josuha King framherja Bournemuth.

Sky Sports og fleiri miðlar segja að United muni gera annað tilboð til að reyna að fá framherjann.

The Athletic segir að United vilji fá King í dag og hann vilji ólmur snúa aftur til félagsins.King lék undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í varaliði Manchester United og er frá Noregi. King er 28 ára gamall en hann hefur skorað 45 mörk í 151 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Ensk blöð segja að United hafi reynt að fá Danny Ings frá Southampton en félagið vildi ekki selja hann.

Ole Gunnar Solskjær vill ólmur fá inn framherja í dag en félagaskiptaglugginn lokar 23:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen