fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Er þetta ástæða þess að United er að reyna að fá King?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth hefur hafnað fyrsta tilboði Manchester United í Josuha King framherja Bournemuth.

Sky Sports og fleiri miðlar segja að United muni gera annað tilboð til að reyna að fá framherjann.

King lék undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í varaliði Manchester United og er frá Noregi.

King er 28 ára gamall en hann hefur skorað 45 mörk í 151 leik í ensku úrvalsdeildinni.

King er sá framherji sem skorar hvað mest fyrir utan framherja stærstu liðanna, hann kemur á eftir Jamie Vardy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari