fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Brighton fékk strák lánaðan frá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni en liðið samdi Tariq Lamptey í gær.

Lamptey er ekki nafn sem allir kannast við en hann er á mála hjá Chelsea og gerði lánssamning við Brighton.

Lamptey er aðeins 19 ára gamall en hann er hægri bakvörður – eitthvað sem Brighton hefur verið að leita að.

Lamptey hefur fengið tækifæri með aðalliði Chelsea á tímabilinu og spilaði alls þrjá leiki.

Hann fær nú tækifæri á að sanna sig almennilega og gæti spilað reglulega undir Graham Potter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð