fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Matic vill spila á Old Trafford – Biður um nýjan samning

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, vill fá nýjan samning hjá félaginu en hann verður samningslaus í sumar.

Matic er 31 árs gamall en hann hefur ekki alltaf verið fyrsti maður á blað hjá Ole Gunnar Solskjær.

Hann hefur þó spilað vel undanfarið og gæti fengið nýjan samning hjá félaginu.

,,Ég er samningsbundinn þar til í lok tímabils. Ég er á æfingasvæðinu á hverjum degi og til í að ræða málin ef þeir telja að ég geti hjálpað. Ef ekki þá heldur lífið áfram,“ sagði Matic.

,,Það eru engar viðræður sem hafa átt sér stað en mín staða er mjög skýr. Það er ánægjulegt að spila fyrir þetta félag.“

,,Ég kom hingað til að vinna og ef þeir vilja halda mér þau auðvitað. Ég geri mitt besta til að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð