fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Matic vill spila á Old Trafford – Biður um nýjan samning

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, vill fá nýjan samning hjá félaginu en hann verður samningslaus í sumar.

Matic er 31 árs gamall en hann hefur ekki alltaf verið fyrsti maður á blað hjá Ole Gunnar Solskjær.

Hann hefur þó spilað vel undanfarið og gæti fengið nýjan samning hjá félaginu.

,,Ég er samningsbundinn þar til í lok tímabils. Ég er á æfingasvæðinu á hverjum degi og til í að ræða málin ef þeir telja að ég geti hjálpað. Ef ekki þá heldur lífið áfram,“ sagði Matic.

,,Það eru engar viðræður sem hafa átt sér stað en mín staða er mjög skýr. Það er ánægjulegt að spila fyrir þetta félag.“

,,Ég kom hingað til að vinna og ef þeir vilja halda mér þau auðvitað. Ég geri mitt besta til að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari