fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Stefán um kórónavírusinn og Liverpool: ,,Tilhugsunin um hvað þeir yrðu svekktir að missa af titlinum yljar smá“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 20:44

Stefán Pálsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer alls ekki vel í alla að Liverpool mun að öllum líkindum fagna sínum fyrsta meistaratitli í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Liverpool er með öruggt forskot á toppi deildarinnar eftir 24 umferðir og eru heil 19 stig í næsta lið.

Það stefnir því allt í það að Liverpool vinni úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún var stofnuð árið 1992.

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson setti út komíska færslu á Twitter-síðu sína í kvöld sem tengist einmitt gengi Liverpool sem og kórínavírusnum sem flestir eru farnir að kannast við.

Stefán grínast með tilhugsunina hversu svekktir Liverpool-menn yrðu að missa af titlinum ef vírusinn endar á að þurrka út hálft mannkynið.

Það eru að sjálfsögðu engar líkur á því en það er eitthvað komískt við tilhugsunina að félagið þyrfti að bíða enn lengur eftir titlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“