fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að United sé að reyna að fá framherja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Manchester United er að leita að framherja, félagið reynir að gera eitthvað undir lok gluggans,“ sagði James Copper, fréttamaður Sky Sports um áhuga Ole Gunnar Solskjær á að finna framherja áður en morgundagurinn er á enda.

Marcus Rashford er meiddur og sóknarleikur United er bitlaus, félagið vildi Erling Braut Haaland sem kaus að fara til Dortmund.

United er að kaupa Bruno Fernandes, miðjumann Sporting Lisbon. Hann hefur raðað inn mörkum af miðsvæðinu í Portúgal.

Solskjær sagði í gær að hann vildi framherja sem væri til í að taka á sig brotið nef, til þess að skora mark.

Möguleiki er á að United fái framherja að láni en það kemur í ljós áður en glugginn lokar á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð