fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Solskjær staðfestir skipti Fernandes: ,,Vonandi náum við þessu yfir línuna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tjáði sig í kvöld eftir 1-0 sigur á Manchester City.

United vann 1-0 sigur á Etihad en það dugði ekki til eftir að City hafði unnið fyrri leikinn 3-1.

Eftir leik var Solskjær á meðal annars spurður út í miðjumanninn Bruno Fernandes sem er á leið til United frá Sporting Lisbon.

,,Hvað fáum við í Bruno Fernandes? Mikið. Vonandi getum við náð þessu yfir línuna og talað svo meira um strákinn,“ sagði Solskjær.

,,Strákarnir hafa bætt sig mikið. Jafnvel þó að við höfum ekki skapað mörg færi þá héldum pressuðum við þá aftar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð