fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Solskjær staðfestir skipti Fernandes: ,,Vonandi náum við þessu yfir línuna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tjáði sig í kvöld eftir 1-0 sigur á Manchester City.

United vann 1-0 sigur á Etihad en það dugði ekki til eftir að City hafði unnið fyrri leikinn 3-1.

Eftir leik var Solskjær á meðal annars spurður út í miðjumanninn Bruno Fernandes sem er á leið til United frá Sporting Lisbon.

,,Hvað fáum við í Bruno Fernandes? Mikið. Vonandi getum við náð þessu yfir línuna og talað svo meira um strákinn,“ sagði Solskjær.

,,Strákarnir hafa bætt sig mikið. Jafnvel þó að við höfum ekki skapað mörg færi þá héldum pressuðum við þá aftar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho