fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433

Piatek verður strax seldur frá Milan – Á leið til Þýskalands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Krzysztof Piatek er að ganga í raðir þýska liðsins Hertha Berlin.

Það er Sky Sports sem greinir frá þessu en Piatek verður seldur til Hertha frá AC Milan.

Piatek kom til Milan frá Genoa fyrir um ári síðan og kostaði félagið 35 milljónir evra.

Eftir góða byrjun hefur hægst verulega á Piatek og vill Milan nú strax losna við hann.

Nokkur lið sýndu Piatek áhuga í janúar en flest vildu fá hann á láni. Hertha er reiðubúið að kaupa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho