fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Keane valdi ekki Giggs né Scholes: ,,Þetta böggar mig ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, valdi ekki Paul Scholes í draumaliðið sitt í heimildarmynd sem gefið var út árið 2013.

Keane valdi þar sitt draumalið skipað leikmönnum United en hundsaði bæði Paul Scholes og Ryan Giggs.

Það var ákvörðun sem kom mörgum á óvart en Scholes hefur aldrei verið spurður út í þetta val Keane.

Honum segist þó vera alveg sama en liðið sem Keane valdi var þó sterkt á öllum vígstöðvum.

,,Þegar fólk nefnir nöfn þá er það þeirra skoðun. Ég og David Masy gætum setið hér í allan dag og valið 10 musmunandi lið með leikmönnum sem spiluðu hérna. Þetta böggar mig ekki,“ sagði Scholes.

Hér má sjá lið Keane:

Peter Schmeichel; Paul Parker, Jaap Stam, Gary Pallister, Denis Irwin; Paul Ince, Roy Keane, David Beckham, Eric Cantona, Cristiano Ronaldo, Ruud van Nistelrooy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar