fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Keane valdi ekki Giggs né Scholes: ,,Þetta böggar mig ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, valdi ekki Paul Scholes í draumaliðið sitt í heimildarmynd sem gefið var út árið 2013.

Keane valdi þar sitt draumalið skipað leikmönnum United en hundsaði bæði Paul Scholes og Ryan Giggs.

Það var ákvörðun sem kom mörgum á óvart en Scholes hefur aldrei verið spurður út í þetta val Keane.

Honum segist þó vera alveg sama en liðið sem Keane valdi var þó sterkt á öllum vígstöðvum.

,,Þegar fólk nefnir nöfn þá er það þeirra skoðun. Ég og David Masy gætum setið hér í allan dag og valið 10 musmunandi lið með leikmönnum sem spiluðu hérna. Þetta böggar mig ekki,“ sagði Scholes.

Hér má sjá lið Keane:

Peter Schmeichel; Paul Parker, Jaap Stam, Gary Pallister, Denis Irwin; Paul Ince, Roy Keane, David Beckham, Eric Cantona, Cristiano Ronaldo, Ruud van Nistelrooy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Í gær

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“