fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433

Var við það að ganga í raðir Arsenal um helgina – Farinn heim mjög vonsvikinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur undanfarnar vikur verið orðað við varnarmanninn Pablo Mari sem spilar með Flamengo.

Arsenal var talið vilja fá leikmanninn í janúar en hann flaug til London á dögunum til að ræða við félagið.

The Daily Mail greinir hins vegar frá því að Mari sé nú snúinn heim og að hann sé mjög vonsvikinn.

Ástæðan er sú að Flamengo og Arsenal náðu ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.

Búist var við að skiptin myndu klárast um helgina en Mari er í staðinn farinn aftur til heimalandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Í gær

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Í gær

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“