fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Gummi Tóta með tilboð frá New York City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 13:05

Guðmundur í vináttulandsleiks en hann hefur ekki fengið tæikifæri í leikjum sem skipta máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson miðjumaðurinn knái er með tilboð frá New York City. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

New York City leikur í MLS deildinni en félagið hefur sömu eigendur og Manchester City.

Guðmundur er án félags eftir að samningur hans við Norköpping í Svþjóð rann út.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Guðmundur rætt við félög í Tyrklandi, Ítalíu og fleiri löndum.

Guðmundur lék með Selfoss og ÍBV á Íslandi en hefur síðan þá spilað í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Guðmundur er 27 ára gamall en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi hjá A-landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins