fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433

Rodgers útilokar skipti til United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:43

Rodgers.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, hefur sent Manchester United skýr skilaboð.

Leikmenn á borð við James Maddison og Ben Chilwell eru orðaðir við stórlið en Maddison ku vera á óskalista United.

Það eru þó engar líkur á því að hann fari þangað í janúar en Rodgers ætlar að halda öllum sínum bestu leikmönnum.

,,Enginn af þeim leikmönnum sem við viljum ekki missa munu fara. Það hafa komið fyrirspurnir um lán og nokkrar um okkar yngri leikmenn,“ sagði Rodgers.

,,Þegar kemur að leikmönnunum sem er alltaf verið að tala um þá er enginn á förum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Í gær

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Í gær

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“