fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Lampard: Okkur var refsað í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, viðurkennir að liðið sé enn að leita að arftaka Eden Hazard.

Hazard fór frá Chelsea síðasta sumar en liðið hefur enn ekki verið eins sóknarlega síðan hann yfirgaf félagið.

Chelsea var í félagaskiptabanni í sumar en má kaupa leikmenn í janúarglugganum.

,,Það er ekkert að frétta þessa stundina. Okkur var refsað í sumar og það á að særa þig,“ sagði Lampard.

,,Við misstum einn stærsta leikmann í sögu félagsins og einn mikilvægasta leikmanninn þegar kom að því hvað hann gerði. Það er staðan.“

,,Mitt starf á æfingasvæðinu er að bæta leikmennina og hitt hlutverkið er að vinna með félaginu varðandi hvernig við horfum fram á við með nýja leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum