fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433

Lampard: Okkur var refsað í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, viðurkennir að liðið sé enn að leita að arftaka Eden Hazard.

Hazard fór frá Chelsea síðasta sumar en liðið hefur enn ekki verið eins sóknarlega síðan hann yfirgaf félagið.

Chelsea var í félagaskiptabanni í sumar en má kaupa leikmenn í janúarglugganum.

,,Það er ekkert að frétta þessa stundina. Okkur var refsað í sumar og það á að særa þig,“ sagði Lampard.

,,Við misstum einn stærsta leikmann í sögu félagsins og einn mikilvægasta leikmanninn þegar kom að því hvað hann gerði. Það er staðan.“

,,Mitt starf á æfingasvæðinu er að bæta leikmennina og hitt hlutverkið er að vinna með félaginu varðandi hvernig við horfum fram á við með nýja leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði