fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 20:00

Adnan Januzaj er samningslaus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adnan Januzaj er samkvæmt erlendum miðlum að ganga í raðir Roma frá Real Sociedad.

Ítalska félagið telur að þessi knái kantmaður geti hjálpað félaginu að komast í Meistaradeild Evrópu.

Januzaj lék áður með Manchester United en hann varð að stjörnu undir stjórn David Moyes. Louis van Gaal hafði svo enga trú á honum.

Januzaj hefur spilað vel á Spáni en United fær 30 prósent af kaupverði hans, slík klásúla er í samningi hans.

Sagt er að Roma muni borga 15,2 milljónir punda og fær United þá um 4,5 milljónir punda eða rúmar 700 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð