fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal, var fjarlægður úr setti Sky Sports í dag.

Pennant ræddi félagaskiptagluggann í beinni hjá Sky en var allt í einu horfinn og tók David Reed hans pláss.

Margir ásökuðu Pennant um að hafa mætt drukkinn til starfa í dag en hann neitar því hins vegar.

Pennant segist hafa mætt of seint eftir slæman svefn en hann hafði tekið svefntöflu kvöldið áður.

Hann segist jafnframt skilja ákvörðun Sky að leysa hann af hólmi og hlakkar til að vinna með þeim í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna