fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Conte brjálaðist og kallaði Lukaku rusl

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku fékk að heyra það frá Antonio Conte fyrr á tímabilinu eftir leik gegn Slavia Prag.

Það var Antonio Conte, stjóri Inter, sem öskraði á Lukaku fyrir slaka frammistöðu og sagði hann vera rusl.

,,Ég man eftir einum fyrsta leiknum í Meistaradeildinni gegn Slavia Prag og ég spilaði mjög illa – ég var eins og rusl þann dag,“ sagði Lukaku.

,,Ég fékk að heyra það frá honum fyrir framan alla. Hann sagði mér að ég hefði verið algjört rusl og að hann tæki mig af velli eftir fimm mínútur ef þetta gerðist aftur.“

,,Eftir það spiluðum grannaslag gegn AC Milan og ég átti einn besta leik ferilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna