fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Bjuggust við að spila við Manchester United – Þurfa nú að endurgreiða stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford er óvænt úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Tranmere Rovers í gær.

Tranmere leikur í ensku C-deildinni og mun spila við Manchester United í næstu umferð um helgina.

Fyrri leik liðanna lauk með 3-3 jafntefli á heimavelli Watford og í endurteknum leik þá van Tranmere 2-1.

Watford byrjaði að selja miða á mögulegan leik gegn United í næstu umferð, vitandi það að liðið væri mun sigurstranglegra gegn Tranmere.

Það voru ófáir stuðningsmenn sem keyptu miða fyrir leik gegn United sem verður nú ekki að veruleika.

Félagið þarf því að endurgreiða stuðningsmönnum sem keyptu miða á þann leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna