fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433

Newcastle fékk öflugan vængmann frá Inter

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur fengið vængmanninn Valentino Lazaro til sín út þetta tímabil.

Þetta var staðfest í dag enm Lazaro er 23 ára gamallo og er samningsbundinn Inter Milan.

Hann var keyptur til Inter frá Hertha Berlin síðasta sumar en er ekki í myndinni hjá Antonio Conte.

Hann mun nú reyna að hjálpa Newcastle á Englandi og gæti farið þangað endanlega í sumar.

Talið er að Newcastle geti keypt leikmanninn fyrir 20 milljónir evra í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru