fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Klopp hrósaði leikmanni Wolves: ,,Ekki hægt að spila gegn honum á köflum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði Adama Traore, leikmanni Wolves, eftir leik liðanna í gær.

Traore lagði upp eina mark Wolves sem þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Liverpool á heimavelli.

Traore er af mörgum talinn hraðasti leikmaður heims og hann átti fínasta leik gegn verðandi meisturum.

Klopp var einnig mjög hrifinn af vængmanninum og gaf honum gott hrós eftir leikinn.

,,Það er ekki hægt að spila gegn honum á köflum. Þvílíkur leikmaður, þetta er ekki bara hann en hann er svo góður,“ sagði Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun