fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Raiola neitaði að nefna liðin sem höfðu áhuga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, ný stjarna Dortmund, gæti vel spilað á Englandi einn daginn að sögn umboðsmanns hans, Mino Raiola.

Haaland samdi við Dortmund í janúar en mörg félög vildu fá hann frá RB Salzburg í Austurríki.

,,Ég held að það hafi verið rétt skref að fara til Þýskalands. Þið sjáið að enska úrvalsdeildin er toppurinn og þarft að vanda hvenær þú ferð þangað,“ sagði Raiola.

,,Ég held að hann sé að undirbúa sig fyrir það besta. Hann er ungur svo sá tími á eftir að koma.“

,,Hann var nálægt því að semja við mörg félög en hver þau voru mun ég ekki segja ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“