fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Kristinn Ingi yfirgefur Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Ingi Halldórsson mun ekki spila með Val á næstu leiktíð en frá þessu er greint í dag.

Fótbolti.net náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, þar sem hann staðfesti fréttirnar.

Kristinn hefur undanfarin sex ár spilað með Val en hann kom til liðsins frá Fram árið 2014.

Hann fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með Val í tvígang en samningur hans er runninn út.

Kristinn er þrítugur að aldri og verður að finna sér nýtt lið fyrir næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“