fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Hernandez keyptur til LA Galaxy – Tekur við af Zlatan

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 17:52

Chicharito í leik með Sevilla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United, er genginn í raðir LA Galaxy.

Þetta var staðfest í dag en Hernandez var keyptur til félagsins fyrir 8 milljónir punda.

Hernandez var áður á mála hjá Sevilla en eftir erfitt gengi á tímabilinu færði hann sig um set.

Hernandez er 31 árs gamall sóknarmaður og eyddi aðeins hálfu tímabili með Sevilla.

Hann er markahæsti leikmaður mexíkóska landsliðsins frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið