fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

CHO ætlaði að fara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi íhugað það að yfirgefa félagið fyrir ári síðan.

Bayern Munchen sýndi vængmanninum þá áhuga en hann ákvað á endanum að krota undir nýjan samning í London.

,,Ég hugsaði um mína fjölskyldu og íhugaði málin. Ég vildi bara fá að spila,“ sagði Hudson-Odoi.

,,Á þessum tíma þá var ég ekki að spila nógu mikið. Ég myndi ekki segja að ég hafi verið nálægt því að fara en ég hugsaði um það.“

,,Það sem gerðist í janúar gerðist., Ég skrifaði svo undir og er ánægður, allt gengur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“