fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Gekk ekki að fá Piatek

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham reyndi að fá framherjann Krzysztof Piatek frá AC Milan á dögunum samkvæmt fregnum dagsins.

Piatek hefur verið í vandræðum hjá Milan á þessu tímabili eftir að hafa byrjað vel í fyrra.

Milan keypti sóknarmanninn frá Genoa og raðaði um tíma inn mörkum fyrir félagið sem og Pólland.

Harry Kane verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla og reynir Tottenham að finna mann í hans stað.

Milan var þó ekki opið fyrir því að lána Piatek sem er einnig orðaður við Newcastle.

Ítalska félagið hafnaði boði Tottenham í leikmanninn sem hefur haðeins skorað fimm mörk á öllu tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins