fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir tilboð í Christian Eriksen – ,,Nú bíðum við“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur lagt fram tilboð í miðjumanninn Christian Eriksen en þetta hefur félagið staðfest.

Piero Ausilio, yfirmaður knattspyrnumála Inter, ræddi við fjölmiðla í kvöld og hefur staðfest tilboðið.

Eriksen er á mála hjá Tottenham en hann verður samningslaus næsta sumar og má ræða við ný félög.

,,Við vorum að senda tilboð til Tottenham í Christian Eriksen og nú bíðum við,“ sagði Ausilio.

,,Mörg félög hafa áhuga en við höfum trú á að við getum fengið toppleikmann eins og Eriksen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?