fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Atalanta tapaði mjög óvænt á heimavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta tapaði mjög óvænt leik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld gegn botnliði Spal.

Spal hefur ekkert getað á tímabilinu til þessa og var á botninum fyrir viðureignina með aðeins 12 stig.

Atalanta er að berjast um Meistaradeildarsæti og gat komist yfir Roma með sigri í dag.

Heimamenn komust yfir með marki frá Josip Ilicic og bjuggust flestir við þægilegum sigri.

Spal gerði sér hins vegar lítið fyrir og skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og vann þar að leiðandi 2-1 sigur.

Þetta var aðeins fjórði sigurleikur Spal á tímabilinu en liðið hefur tapað 13 af 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?