fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn eru að grátbiðja miðjumanninn Paul Pogba um að snúa aftur til Juventus í sumar.

Frá þessu greinir Tuttosport á Ítalíu en Pogba er á mála hjá Manchester United þessa stundina.

Pogba er reglulega orðaður við sitt fyrrum félag en hann var frábær á miðju liðsins um tíma.

Juan Cuadrado, Paulo Dybala og Gonzalo Higuain ræða reglulega við Pogba í gegnum spjallforritið WhatsApp.

Pogba ku vera að íhuga stöðu sína á Englandi og er opinn fyrir því að skoða aðra möguleika í sumar.

Þremenningarnir vilja mikið fá Frakkann aftur til Ítalíu og reyna að sannfæra hann um að skipta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“