fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Er þetta maðurinn sem reddar Manchester United? – Mbappe, Fabinho og Martial

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt vera nálægt því að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála.

Þetta segja enskir miðlar í dag en United hefur lengi verið á markaðnum í leit að slíkum.

Ed Woodward, varaformaður United, er talinn hafa fundið rétta manninn en hann ber nafnið Luis Campos.

Campos kemur frá Portúgal en hann er í dag við störf hjá Lille og var þar áður hjá Monaco.

Hann er maðurinn á bakvið gæði á borð við Kylian Mbappe, Bernardo Silva, Fabinho og Anthony Martial.

Campos vann einnig með Nicolas Pepe hjá Lille sem var keyptur til Arsenal síðasta sumar.

Þessi 55 ára gamli Portúgali þekkir Jose Mourinho vel og var aðstoðarmaður hans hjá Real Madrid á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?