fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Roy Keane: Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 20:00

Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er einfaldlega ekki nógu góður leikmaður fyrir Manchester United.

Þetta segir Roy Keane, goðsögn liðsins, en hann sá leik United við Liverpool í dag þar sem Martial var ekki upp á sitt besta.

Frakkinn klikkaði á góðu færi í seinni hálfleik og er Keane ekki mikill aðdáandi hans.

,,Anthony Martial kom til Manchester United og stóru strákarnir skora á stóru á stóru augnablikunum,“ sagði Keane.

,,Klúðrið hans í seinni hálfleik lýsir hans ferli hjá United. Uppbyggingin var frábær en þú verður að hitta markið. Engin afsökun.“

,,Alvöru framherjarnir sem eru lengi í minningu stuðningsmanna hitta markið og skora. Þess vegna er þessi náungi ekki alveg nógu góður fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?