fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Neville gaf Carragher puttann fyrir leik – ,,Farðu til fjandans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stutt í grínið hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher sem starfa hjá Sky Sports.

Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og Carragher lék þá allan sinn feril með Liverpool.

Leikur þessara liða fór fram á Anfield í dag en Carragher hitaði upp á Instagram fyrir aðdáendur sína.

Þar skoðaði hann bikarsafnið á Anfield áður en Neville labbaði framhjá og gaf honum puttann í góðu gríni.

,,Farðu til fjandans,“ bætti Neville svo við í auðvitað góðu grínu.

Liverpool vann leikinn í kvöld að lokum 2-0 og er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Hér má sjá þetta myndbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester