fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Lampard biður stjórn Chelsea um hjálp

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur biðlað til stjórnar félagsins um að kaupa markaskorara í janúar.

Þetta sagði Lampard eftir leik við Newcastle í kvöld sem tapaðist 1-0 en Chelsea fékk þó góð færi til að skora.

,,Ef við leitum að fólki til að koma inn og hjálpa liðinu að vinna þegar við stjórnum leikjum þá snýst það um að skora mörk,“ sagði Lampard.

,,Við getum ekki unnið meira í að nýta færin. Þú þarft að vera með þetta drápseðli fyrir framan markið.“

,,Við þurfum mörk frá sókninni ef við viljum komast á þann stað sem við viljum vera á.“

,,Það er nokkuð augljóst miðað við það sem ég er að segja að við vitum hvar við þurfum styrkingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?