fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Arteta hundfúll með VAR: ,,Hversu mörg verkfæri þurfum við?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 18:27

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hundfúll eftir 1-1 jafntefli liðsins við Sheffield United í dag.

Ástæðan er sú að Arteta og fleiri vildu fá vítaspyrnu er Nicolas Pepe var felldur innan teigs en VAR dæmdi ekkert.

,,Þetta var mjög augljóst. Það sama gerðist gegn Chelsea, augljóst. Hversu mörg verkfæri þurfum við?“ sagði Arteta.

,,Ef þú skorar ekki annað markið þá er leikurinn alltaf opinn. Ég man ekki eftir skotum frá þeim fyrir markið.“

,,Við stjórnuðum þessum leik algjörlega en náðum ekki inn seinna markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi