fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Fær grænt ljóst frá eigandanum – 120 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur fengið grænt ljós frá eiganda félagsins, Roman Abramovich.

Frá þessu greina enskir miðlar en Abramovich hefur ákveðið að leyfa Lampard að reyna að fá Jadon Sancho frá Dortmund.

Sancho er einn efnilegasti leikmaður Englands en hann gekk í raðir Dortmund frá Manchester City.

Þessi 19 ára gamli leikmaður myndi kosta allt að 120 milljónir punda sem Chelsea gæti borgað.

Manchester United og Liverpool eru einnig orðuð við Sancho sem er landsliðsmaður Englands og spilar á vængnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?