fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Lampard staðfestir hverjir fara ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 11:30

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest hvaða leikmaður gæti verið á förum frá félaginu í janúar.

Lampard hefur útilokað tvær brottfarir en þeir Ross Barkley og Willian munu ekki kveðja félagið.

Framherjinn Olivier Giroud gæti þó farið en hann fær ekkert að spila þessa dagana.

,,Það er ekkert tal um að Ross Barkley sé að fara. Hann er okkar leikmaður og ég hef mikla trú á honum,“ sagði Lampard.

,,Olivier Giroud, það gæti eitthvað gerst þar. Hann er reynslumikill leikmaður og okkar samband er gott. Ef kringumstæðurnar eru réttar þá gæti eitthvað gerst.“

,,Willian er ekki að fara neitt. Samningur hans rennur út í sumar en hann er enn í viðræðum við félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno